Sýning sem ég setti upp ásamt samnemendum mínum í hagnýtri menningarmiðlun við Háskóla Íslands.   Sýningin var sett upp í samstarfi við Árbæjarsafn og fjallaði um daglegt líf íslenskra ungmenna í framhaldsskóla og var byggð á viðtölum við einstaklinga á aldrinum 18 til 22 ára. Leitast var við að fá innsýn í heim þessa fólks, sem er statt á óræðum stað milli unglings-og fullorðinsára. Áhersla var lögð á félagslíf, atvinnu, áhugamál, fjölskyldubönd og framtíðarsýn.
023.JPG
009.JPG
022.JPG
111.JPG
007.JPG
036.JPG
006.JPG
prev / next